fimmtudagur, júní 22, 2006

Nýr unglingshani á haugnum

Unglingarnir voru settir í flug í kvöld og annar unglingur, reyndar aðeins eldri fenginn í staðinn. Addi og Brynja sitja as I write um borð í spænsku Futura vélinni; verði þeim að góðu geðvonda flugfreyjan! Orri litli er hins vegar lentur hér og sefur vonandi vært. Hann er með hanakamb. Fundur á morgun, fundur á föstudag, hver er að kvarta um að ég hafi ekkert að gera? Svo eru a.m.k. 14 tegundir af ís sem ég hef hugsað mér að smakka betur. Það er gott að Lilli er kominn, hann er svo ágætur. Líka með kambinn.

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Komdu með ítalskan ís heim, ok?
Sólveig

11:13 f.h.  
Blogger Tinna said...

Muohohohohoh!
Aldrei að vita nema ég komi með 100 ítalskar ísvélar og selji útvöldum á 39.900. (Almennt verð 47.900.)

3:21 e.h.  
Blogger Hölt og hálfblind said...

Já eranneggi ágætur þó hann lesi ekki bloggið, mér hefur allavegana alltaf þótt hann lilli þinn ágætur með eindæmum.

Oooh lífið virkar ljúft í Toskana!

11:03 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Já maður, Lilli sinn er svo ágætur gaur. Líka með kambinn.

11:41 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home