laugardagur, júní 03, 2006

Cecina eða Follonica?

Arnar er eitthvað sár út í að ég skrifi ekki nógu mikið. Mér finnst bara óþægilegt að skrifa bara til að skrifa, finnst ég endilega þurfa að bjóða upp á innihald. Sem er einmitt ekki raunin í augnablikinu. Get þó glatt lesendur með því að ég er farin að hlakka verulega til Toskanadvalarinnar. Meðal þess sem áætlað er að taka sér fyrir hendur er að skreppa í vatnsrennibrautagarð; kíkið á www.aquavillage.it og segið mér hvorn garðinn ykkur líst betur á Cecina eða Follonica... Látið ykkur svo dreyma og drepist því næst úr öfund. Góða nótt.

5 Comments:

Blogger AM said...

Þetta er miklu betra. Svo ég tali ekki um línubilið. Trúðu mér, þetta er best; tómt bull, innistæðulaus drýgindi og tilgangslaus fróðleikur.

9:01 f.h.  
Blogger Gummi said...

Helst enginn fróleikur, hentar mér best.

Hvað er að gerast með línubilið hérna inni í kommenta kerfinu? Þetta er út í hött!

10:14 f.h.  
Blogger Gummi said...

Haha, ég skrifaði fróleikur. Svona er ég fróur.

Mesta furða að ég skyldi geta lesið þetta með þessu línubili sem er í gangi hérna...

8:47 e.h.  
Blogger Tinna said...

Það
á
alveg

drepa
mann,
ha!

12:54 f.h.  
Blogger Gummi said...

Ójá ;) híhíhí. Þessi verður lifandi hjá mér í þó nokkurn tíma!

9:37 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home